Af því það er svo margt tilgangslaust í íslensku….en ástæðan er að það kemur y ef orðið er dregið af orði með o, u eða ju og ý ef það er dregið af orði með ú,jú eða jó….en þetta er ekki svona eifalt…stundum þarf að skoða önnur tungumál…(sbr ský og sky) eða elgamla íslensku (sbr. þykja og þokti) og sum orð er ekki hægt að vita….svo á sumum sögnum fer erfit hvort þetta sé vh. þt eða nt