ÉG hef tekið eftir því að á korkum sem margir eru búnir að svara eru flestir þannig að fyrstu 2 eða 3 svörin eru um efnið en svo gerir eitthver sem svaraði eitthvað eða þá að eitthver finnur eitthvað af stafsetningarvillu eða bara hvað sem er og þá fer allt hreinlega í rugl. Allir fara að rífast og allt fer í einn graut. Svo loksins í SEINUSTU 2 eða 3 skeytunum þá koma eitthverjir sem tala um efnið.

Kannski frekar tilgangslaus korkur og ætti kannski frekar að vera inna Nöldur en mér finnst þetta bara fáránlegt og fyndið á sama tíma.
Ég hef bara farið að taka eftir þessi í svolítið mörg skipti og er eiginlega ekki alveg að fatta fólk…
hafa eitthverjir fleiri tekið eftir þessu og fer þetta í taugarnar á þeim?
fer persónluega ekkert í taugarnar á mér, en stundum þegar fólk er farið að ganga allt of langt og farið að blóta hvert öðru í sand og ösku og korkahöfundurinn er bara ehh…