Ég veit að þetta er nöldur en ég býst við að einhver fari að nöldra einmitt útaf þessu og þess vegna ákvað ég að spyrja ykkur á þessu korki þessa spurningu.

Ég hef ég tekið eftir því á bæði erlendu og íslensku spjallsíðum þá eru ego (avatar)myndirnar komnar með jólasveinahúfur.

Hver átti hugmyndina að þessu? Og hverjir nenntu að gera þetta allt saman?