Það er ekki hægt að banna nauðsynjavörur á borð við það…
En hinsvegar er hægt að ‘banna’ lyf, semsagt að fá það frá lækni (Lyfseðil).
Læknadóp er mjög algengt og slæmur hlutur, þetta er bara eitt skref í áttina til þess að reyna að binda endir á það.
Parkódín er með þeim sterkustu verkjalyfjum sem þú gast fengið án lyfseðils, og misnotað virkilega mikið.
Sama hvað við kvörtum, þá verður því ekki breytt, eina leiðin til þess að fá þessi lyf er að fá lyfseðil hjá lækni… Eða að fara í gegnum 12 ára læknanám… Your choice :)