Mig vantar að setja link á aðra síðu inná flassbanner sem ég er með. Fyrir þá sem ekki vita þá er ekki nóg að gera bara <a href="http://www.hugi.is/"> t.d. Það þarf einhvernvegin inní flass forritinu að setja hann inn. Það er búið að gera bannerinn það þarf bara að setja linkinn inná og hann á að vera á allan bannerinn.. Ekki bara ákveðinn hluta.

Ég veit, hefði átt að setja þetta á vefsíðugerð en ég fékk engin svör sem hjálpuðu þar. Pleas þeir sem vita svarið.
Cinemeccanica