Já, ég held samt að mömmur séu svolítið vanmetnar í nútíma samfélagi.
Feministar eru endalaust að reyna að fá konur til að vera hip og kúl með því að vinna úti og ganga alltaf í einhverjum skrifstofufötum á meðan þær eru að gleyma því að það eru heimavinnandi húsmæður sem eru “the backbone of society”.
Það eru heimavinnandi húsmæður sem ala upp börnin, án þeirra fá börnin ekki sama uppeldið sem þau þurfa og verða þessvegna örugglega ekki jafn vel heppnaðir einstaklingar og þau hefðu getað orðið.
Er það kannski rótin í vandamálum nútímans?
Alkahólisminn, offitan, efnishyggjan .. er þetta kannski alltsaman útafþví að það er ekki nóg af mömmu sem sitja heima með börnunum sínum og kenna þeim hvernig er best að lifa góðu lífi?