Í fyrsta lagi geturu ekki bara orðið admin hvar sem er því oftast þarf að vanta admin á ákveðið áhugamál.
Í öðru lagi þá þarftu að vera búinn að vera mjög virkur á þessu áhugamáli sem þú vilt vera admin á, auglýst er á viðkomandi áhugamáli hvort það vanti admin eða ekki.
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius