Dependant er komið af orðinu depend sem þýðir að reiða sig á einhvern, ósjálfstæður. Sá sem er dependant þarf að reiða sig á einhvern annan.
Orðið independant er hinsvegar andstæðan og beinþýðing á því orði er “sjálfstæður” en Mizzeeh tókst greinilega að rugla þessum tveimur orðum saman þarna uppi.
Semsagt, þetta er öfugt við íslenskuna. Orðið sem hefur forskeytið í ensku hefur ekkert forskeyti í íslensku, sbr. dependant = ósjálfstæður og independant = sjálfstæður.