Þorláksmessa: flatbrauð m. hangikjöti og samlokur með reyktum laxi. óformlegt og kósi, á meðan tréð er skreytt og svona.
Á aðfangadagskvöld verður nammigóður möndlujólagrautur í forrétt, hamborgarhryggur í aðalrétt og eftir pakkaopnun fáum við ís.
Á jóladag verður það hangikjöt og súkkulaðibitakökur.
annan í jólum, afgangar og tartalettur örugglega
Á gamlárskvöld verður purusteik og daimístertan hennar mömmu í eftirmat, nammmmmm. og snakk, líka.
kaupum alltaf fullt af snakki fyrir gamlárskvöld.
og svo er drukkið appelsín og/eða kók í gleri með öllu saman.
arrr, hlakka til.