Ohh, ég hata þessa helvítis “tónlist” svo mikið að mér verður óglatt af því að heyra minnst á þennan vibba.
Fyrir það fyrsta þá eru þetta einhver ógeðsleg rafhljóð og það ætti að varða við lög að kalla þetta tónlist. Það koma flottari og skemmtilegri hljóð úr rassgatinu á kettinum mínum heldur en úr þessu. (og lyktin sem þeim fylgir er líka skemmtilegri)
Ég hata þetta svooooo mikið, ég vildi bara fá útrás. Það ætti að banna þetta.
