Damphir
Ég má bara ekki ganga um nakin án þess að misbjóða fólki, ef ég geng um nakin er það líklegast vegna þess að ég fæ einhverja kynferðislega fullnægingu út úr því, ekki út af því að mér er heitt og þykir það þægilegt. Fólki sem virkilega finnst það bara þægilegt þarf að fara á afmörkuð svæði sem kallst nektarnýlendur, afar áhugaverð pæling. Einu sinni þá gengum við öll um nakin, en að því má draga þá ályktun að frummenn voru örgustu perrar sem gengið hafa á tveim fótum.
Athyglisverð kenning fynnst mér og skemmtilega orðuð. En svolítið einföldun á nútíma menningu.
Þú talar um að hér áður fyrr löbbuðu menn naktir og líkir þeim skemmtilega við perra ;)
Ef þú ætlar að miða hegðun fólks nú á tímum og á fornöld samann. Þá get ég sagt við þig að við höfum breist helling, og menning og syðferði með…
Hér fyrr á öldum losuðum við úrgang úr líkamanum hvar sem er. Sérðu fyrir þér okkur gera það nú í dag???
Eins og ég hef sagt við þig hefur menning okkar breist afar mikið. hér áður fyrr notuðum við getnaðinn sjálfann til að við halda stofninum og gefa af okkur ný líf…
En nú í dag er getnaðurinn orðið hvers manns nætur hobby og þykir fólki almennt eðlilegast að þetta hobby sé stundað af pörum innan hjónabands… Og fólki þykir nú almennt feimnismál að vera flagga sjálfum hobbytólunum út um allar trissur og sjaldgæft sem að makinn sé sáttur með slíkt.
Menning okkar og utanaðkomandi aðstæður hafa mótað okkur í öll þessi ár og að inna hvers menningasamfélag eru viðmið sem að fólk þykir “eðlileg”.
Í heitari löndum nálægt miðbaug (utanaðkomandi áhrif) er meira um að það sé “eðlilegt” að vera léttklæddur eða nakinn á almanna færi.
Pointið er hjá mér að ég held að það sé bæði menning og utanaðkomani aðstæður sem að mótar menninguna, sem að setur okkur þau viðmið um hvað sé æskilegt og hvað ekki.
Margir rótækir hópar vilja róta þessu upp, hvað menningu og eðlileg hegðun er og vilja hátta sínum þörfum ekki eftir neinni séstakri menningu.
En ég sé það ekki ganga svona fljótt á litið, en það má vel vera að slíkt gangi upp ekki ætla ég að dæma um það hér.