Seinast þegar ég fékk mandarínu(ekki klementínu, samkvæmt þeim sem seldi mér hana) þá var það gallsúrt, svona eins og blanda af appelsínu og sítrónu. En annars er það sem selt er í búðum(alltaf kallað klementínur) mjög gott oftast, hata þó linar mandarínur sem safinn hefur farið úr, ojbara.
Eeeeeen ég held það sé nú rangnefni hjá íslenskum búðum samkvæmt þessu:
“Samkvæmt þriðju útgáfu Íslenskrar orðabókar eru klementínur kynbætt, steinlaust afbrigði af mandarínum. Mandarínur vaxa á tré sem nefnist á fræðimáli Citrus reticulata og er af rútuætt.”