Atóm=Frumeind.
Sameind eru tvær eða fleiri frumeindir tengdar saman, einhvern veginn svona lítur parsameind út: O-O.
Frumeind er smæsta byggingareind efnis. Innan í því er kjarni, sem byggist upp af róteindum og nifteindum, en þar liggur líka mestur hluti þyngdar hennar.
Utan um kjarnann snúast rafeindir. Þetta lítur svipað út eins og sólkerfi með rótina sem sól.
Mynd