Það er almennur misskilningur að Stekkjastaur komi aðfraranótt 12. des. Í raun á hann að koma í nótt, aðfaranótt 13. des.
Allevaga ef marka má Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum, en þar segir:
Þrettándi var Kertasníkir,
- þá var tíðin köld,
ef ekki kom hann síðastur
á aðfangadagskvöld.
Kertasníkir kemur skv. þessu þá á aðfangadagskvöld og þ. a. l. ætti Stekkjastaur að koma í nótt (á eftir).
Kvæðið í heild má sjá hér:
http://jol.ismennt.is/jol96/ljod/jolasvjo.htm