Nú eru Gunni og hinir leiðangursmeðlimirnir innan við 150 km frá suðurpólnum.

Þetta mun koma íslenskum bílasmiðum og hugvitsmönnum enn betur á kortið.

Ég ætla allavega að vaka og fylgjast með þessum snillingum á 6 hjóla E350 græjunni.

Kem með update á eftir.

Bauksi
“Og hana nú” sagði graða hænan.