Það er svo mikið af rusli í sjónvarpi nú til dags að það er erfitt að velja.
Ég er ný kominn með sirkús t.d. og eftir 2 daga hef ég ekki horft á heilan þátt á þeirri stöð. Þvílík rusl stöð það er.
Einstaka gæðaþættir ná að læðast fram. Eins og Scrubs, 70's show og Lost á RÚV. The o.c. Boston leagal, dead like me, dead zone, john doe og svona gæða þættir hafa verið sýndir á skjá einum. En alltaf er það svo að ruslið er svo mikið meira en það góða.