Ég er að fara í STÆ103 próf á morgun, en ég er í vandræðum með hallatölu. Hérna eru nokkur dæmi sem ég einfaldlega skil ekki, þannig ég ætla biðja eitthvern stærðfræði gúrú að hjálpa mér :)
1)Lína með hallatölu 1 sker y-ásinn í 4. Finnið skurðpunkt við x-ás.
2)Finnið hallatölu línunnar og skurðpunkt við x-ás. Y=2x-1 (Veit að hallatala er 2)
3)Finnið q þannig y=2x+q gangi í gegnum (2.1)
Fyrirfram þakkir :)