Mig dreymir stundum að ég eigi lítinn strák. Í draymunum heitir hann Kristófer Agnar Þorsteinsson. Ég veit nú samt ekki hvort að eitthvað verður úr þessum nöfnum hjá mér. Annars er ég sammála því sem einhver sagði hérna fyrir ofan að nefna barnið eftir að maður sér það. Kannski eiga börnin okkar sér nafn sem maður sér þegar að maður lítur barnið fyrst augum.
Nafli er lok fyrir ástand í alheimsvanda, úti sem og Gabríel…