Af hverju eru skólatímar svona langir ?
Ég skil ekki að tímar í skólum eru stundum 2 eða 3 faldir þegar margar ransóknir hafa verið gerðar um að nemandinn missi athyglina eftir 60 min.
Ég vil innleiða sama kerfi og er í finnlandi hingað til lands. Þar er kenn í tvær til þrjár kennslustundir og svo er farið út í X mínútur (man ekki) og svo aftur kenn í ákveðinn tíma, sem er ekki langur og aftur farið út í X mínútur og þannig líður skóladagurinn,
Song
Ég er alltaf búinn klukkan 13:10 nema á 2 dögum sem ég er í þýsku til 2. Pirrandi að vera búinn svona seint