Stundum þegar ég skoða eitthver video á netinu þá er eins og firefox frjósi og þegar maður opnar hann aftur þá er allt horfið úr bookmarks og bara eins og hann sé ný uppsettur.

Kíkið á þessa mynd, fyrri glugginn kemur þegar maður er búinn að skoða eitthvað video og hinn þegar maður opnar firefox aftur. Svolítið pirrandi að tapa alltaf því sem er í bookmarks og þannig..

Hér er myndin:
http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/mynd.php3?kt=240987-3179&myndnafn=firefox-breakdown.jpg
Cinemeccanica