Já þetta er hinn besta lesning.
Þú átt erfitt með að skilja íslensku, þannig að ég ætla að reyna að útskýra þetta eins einfallt og ég get!
Oldies borgar fyrir serverinn! Semsagt notum við OKKAR peninga og OKKAR tíma til að halda uppi og borga fyrir serverinn!
Það er enginn sem borgar með okkur eða styrkir okkur í þessu OG við græðum ekkert á því að hafa fleirra fólk á honum! Ef eitthvað þá töpum við á því, vegna þess að þá er meira álag á honum og meiri líkur á því að eitthvað bili!
Ólíkt bónus, þá getum við samviskusamlega rekið þennan og aðra servera ánn þess að hafa nokkra viðskiptavini!
Við hliðrum til fyrir Oldies meðlimi ef serverinn er fullur. Þá eru helst valdir menn sem eru ekki svo við vitum til þá og þegar þægir fastagestir!
Jafnvel þó helmingur allra cs spilara væri bannaður á Oldies Göngudeildinni, þá væri það ekkert vera fyrir okkur, því þeir sem eftir væru, væru þeir sem við vildum hafa með okkur þar!
Við kickum fyrir kjaftbrúk og það er hverjum og einum Oldies manni misjafnt hversu mikið eða lítið (ekki neit) kjaftbrúk hann þolir!
Við kickum fyrir altnick. Sora nick og bjánaleg nick fá að fjúka. Stundum er maður ekki í skapi til þess að hefja samræður um hvort nick sé í lagi eða ekki, enda er maður þarna til að spila og sekmmta sér, EKKI til að standa í rifrildum og vesseni!
Ef þið eruð nýliðar eða óþekktir meðal Oldies, þá verðið þið að TAGGA, ef þið eruð ekki í clani, þá er fínnt að byrja spilunninna með að segja, ég er með real nick, eða bara sætta sig við að verða kannski kickað!
Allar reglur eru á servernum og ég held að þær séu ef eitthvað of vel auglýstar! Ef þú eða einhver annar er ekki maður í að fylgja þessum reglum, þá mæli ég með að það sé farið eitthvað annað og ef allt er að þrotum komið, þá ert þú eflaust velkomin í BÓNUS!
Takk fyrir mig.