þetta hlýtur bara að eiga að vera h, sem að er hæð, því að það er það eina sem að ég sé að vanti, eða ætti það ekki annars að vera í þessu…vá allt of langt síðan ég notaði þessa formúlu…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Stærðfræðikennarinn minn mundi flá mig lifandi ef hún stæði mig að verki krota í hina mikilsvirtu stærðfræðibók á þennan hátt… Sú manneskja er líka nett geggjuð.
Já, ég er með ömurlegan stæ. kennara, leiðinlegur mórall í kringum hann og svo fer hann flóknu leiðirnar í úrlausnum dæma. Þess má geta að í hinum stæ122 hópnum voru 16 í byrjun en það eru bara 4 eftir, allir búnir að skrá sig úr áfanganum ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..