Lögreglan í Snæfellsbæ handtók tvo menn á þrítugsaldri í gærkvöldi með 10 grömm af efni sem notað er í ýmis algeng barnalyf og 50 grömm af plöntum.

Mennirnir voru stöðvaðir á bíl við eftirlit í Grundarfirði og var gerð húsleit heima hjá öðrum þeirra þar sem hluti efnanna fannst. Þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum en málið verður tekið fyrir hjá sýslumanni.


Já svona er Ísland í dag :/