Ábyggilega mjög margir, enda er Hagaskóli stór skóli sem hefur allt að 600 nemendur á hverju ári. Svo bætast við allir þeir sem hafa lokið Hagaskóla en við þann hóp bætast 200 unglingar á ári. Síðan má nefna þá sem bráðum verða í Hagaskóla. Skoðaðu myndirnar á göngunum. Allt þetta fólk og fleira hefur lokið grunnskólaprófi úr Hagaskóla. Heldurðu að það sé ekki bara frekar líklegt að frekar margir séu “ur honum”? Og hættu svo að vanvirða þá ágætis íslenskukennara sem þér eru boðnir og reyndu að læra eitthvað í tímum.