Mér finnst hárgreiðslur á stelpum allmennt mjög flottar nema þegar þær eru að hafa það stutt. Verður að vera smá sítt. Er bara að meina að það nái amk aðeins fyrir neðan eyrun og þannig og lengra. Þegar stelpur eru farnar að klippa sig eins og strákar þá er mér fyst farið að þykja það ljótt. Það fer bara ekki stelpum að vera með stutt hár eins og það fer yfirleitt ekki strákum að vera með sítt. Auðvitað eru jú undantekingar en þetta er það sem mér finnst ;)
Cinemeccanica