Síðastliðinn mánudag var ég á opnu húsi í félagsmiðstöðinni minni, klukkan 20-22. Ég var semsagt í skyrtu með langerma bol utan yfir. Mér varð svolítið heitt, svo ég setti bolinn á borð við staðinn sem ég var á.
Svo líður tíminn og klukkan verður 22:00. Ég stend upp og ætla að labba út þegar ég sé að bolurinn minn er horfin. Lengi var leitað og hefur hann ekki fundist enn.

En nú í kvöld fór ég aftur á opið hús á sama tíma. Þegar ég ætlaði að fara var húfan mín horfin. Þessi húfa er keypt í 66° norður og er mjög dýr.

Ég er að giska á að bolurinn og húfan kosti samtals um það bil 12.500 kr.


Boðskapur þessarar sögu er að ég hata fólk sem stelur.
Autobots, roll out.