Kannski einsog þetta e-mail sem ég fékk sent frá yfirmanninnum mínum:
Það er algjört MUST að hafa hljóð með.
Þetta er bílaauglýsing frá Bretlandi. Þegar tökum var lokið og klipparinn fór að vinna við filmuna, tók hann eftir einhverju sem hreyfðist meðfram hlið bílsins, eins og draugalegt hvítt ský.
Þeir fundu út að maður hafði dáið þarna ári áður, nákvæmlega á sama stað.
Auglýsingin fór aldrei í TV vegna þessa draugagangs í myndinni.
Fylgist með framenda bílsins á milli trjánna á miðjum skjánum og þá sérðu hvítt ský þokast meðfram bílnum.
Spooky! Er þetta draugur eða mistur? Það er þitt að dæma.
Þegar þú hlustar vel á hljóðið, heyrirðu tökumanninn hvísla í enda auglýsingarinnar.
http://www.uvm.edu/~nogrizov/pics/vids/werbung.mpg