12 lykla á hring og keðju síma, nei heyrðu hann er víst á borðinu :P Veski með hinu og þessu og piparmintukassa sem ég fékk í kokteilboði moggans fyrir sigur rós í gær :)
og í veskinu eru tvö depit kort, afsláttarkort hjá kaupás, bykokort, afsláttur í bifreiðaskoðun og stórt blað sem virkar sem staðgengill fyrir ökuskýrteini (yfirleitt kallað bráðarbyrgðar ökuheimild)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
100 kall :D HaHa….annars er ég mjög sjaldan með eitthvað í vösunum nema þegar ég er í úlpu……og ég er eiginlega bara aldrei í úlpunni minni innandyra við tölvuna….. ;P
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"
Ég tek yfirleitt allt úr vösunum þegar ég fer í tölvuna. Er alltaf í svona hriiiikalega þröngum buxum að það er óþæginlegt að sitja þegar það er eitthvað í vösunum.
1 stk gítarnögl…. af gerðinni jim dunlop 1 MM og þess má geta að hún er svört….. svo að ég fari aðeins nánar út í þetta þá eru stafirnir upphleyptir og eitthvað mynstur einnig sem er örugglega til þess að hægt sé að ná betra gripi á nöglinni svo að maður sé ekki að lenda í því veseni áð missa nöglina þegar maður er að spila.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..