Nokkur einföld ráð til að fela möppur í windows:
Ef á að renamea í eitthvað rugl. Þá er gott að notast við nöfn sem innihalda 32..
T.d.
dlls32, 32sys eða eitthvað í þá áttina.
Svo auðvitað gera hana hidden og readonly.
Setja hana í Windows möppuna, helst undir System32 möppunni líka.
Svo skulu engir fælar innan möppunnar hafa einhver nöfn sem hægt er að leita að.
Svo ef skal nota fæla úr möppunni, þá skal copya t.d. á desktoppið, rename-a möppuna, og nota fæla.
Þegar búið er að nota gögnin skal eyða möppu afur af desktoppi.
Þá er ekki hægt að nota “recent files” eða álíka til að finna fælana…
just my 2 cents…
Smoking is one of the leading causes of statistics…