Var að horfa á 22:00 fréttirnar og sá meðal annars að 1/4 af börnum á Íslandi spila tölvuleiki í 14 klukkutíma eða meira á viku og þar á meðal í leikjum sem eru ekki við hæfi barna.
Hvert er álit ykkar á þessu? Er þetta alvarlegt mál?
,,Now you see that evil will always triumph, because good is dumb" - Spaceballs