Breytingar eða Bögg?
Nú hef ég verið að reyna að senda inn grein með mynd. Alltaf þegar ég er búinn að setja myndina og viðeigandi inn og vel senda þá fer vafrinn aftur á greinina og segir að upplýsingar vanti. Viti menn þá er titillinn dottinn út. Þegar maður lagar þetta, þá gerist þetta aftur. Vítahringur…