Ég er svo ógeðslega pirraður að heyra Bandaríkjamenn kvartu undan því að það sé skrítið bragð af vatninu okkar. Þeir segja að þeir finna bara brennisteinnsbragð af því og að þeir geti ekki drukkið það.
Að minnsta kosti getum við drukkið það!!!
Þessir Bandaríkjamenn hella mörghundruð lítrum af klóri í vatnið sitt vegna þess að það er svo óhreint, og núna eru þeir svo háðir klóri að þeir verða bara að fá það með vatninu sínu. Það er meira að segja látið klór í herstöðina hérna á Íslandi vegna þess að hermennirnir kvörtuðu svo mikið af bragðinu.
Klór er ekki sérlega gott fyrir líkamann, klór er mjög ætandi. Ef að þú ert í vatni með 8 ppm af klóri í meiri en 1 klt. þá hefur hættan á að fá húðsjúkdóma aukist um helming. Ýmindið ykkur allann skaðann sem að þessir bandaríkjamenn gera við sjálfa sig bara til að fá “betra bragð”.

Svo vil ég líka kvarta undan flæmsku. Danir tala dönsku, Englendingar tala ensku, Kínverjar tala kínversku, Belgar tala flæmsku? af hverju?
Í rauninni ekki allir en þegar ég fór til Belgíu þá töluðu eldri Belgarnir (60+) bara flæmsku og ég þurfti að fá þíðingu af einum vini mínum þar.
“Ég vil ekki læra að bíða og bíða,