Ég var að spá, í vinnunni minni vinnur gaur sem er sænskur. Talar samt sem betur fer ensku. En já eru ekki íslendingar alltaf að metast einhvað. Hann var að monta sig yfir því að sænska rappsveitin LoopTroop væri vinsælli en Quarashi. Ég var nú ekki allveg sammála því en gat náttúrlega ekki sannað neitt. Nema það að Quarashi er oft á MTV og lög með þeim hafa verið notuð í hollywood kvikmyndunum.
Hvor er vinsælli??
Cinemeccanica