Er hérna með playstation 2 fjarstýringu ( er allavega nokkuð viss um að þetta sé kallað fjarstýring, eða stýripinni kannski :P ) og 8 megabyta minniskort sem ég hef ekkert að gera við. Tölvan mín er eitthvað biluð og búin að vera það síðan í sumar en fjarstýringin og kortið virkar vel (gerðu það allavega þegar tölvan virkaði ennþá)
Þannig ef einhverjum vantar fjarstýringu/stýripinna og/eða minniskort fyrir playstation 2 tölvuna sína á ódýru verði, þá bara láta mig vita :P
