Svona uppá gamanið þá er þurrís búinn til með því að þjappa carbon dioxide gasi í vökvaform, svo er hitinn sem myndast við þetta fjarlægður, og svo er þetta þenjast út mjög fljótt. Við það þá lækkar hitastigið þannig að hluti af þessu breytist í “snjó” sem er síðan þjappaður saman í ísblokkir ^^,
Svo bráðnar hann ekki heldur gufar upp í sitt upprunalega form.
Og þar sem að carbon dioxide gas er þyngra en loft þá helst það á jörðinni :)