Ég var nú bara svona að pæla, því að ég á víst að eiga 10 daga trial fyrir EVE online, sem að hugi.is og CCCP(hve mörg C?) voru að gefa frítt svokallað 10 daga trial, þegar leikurinn kom út árið 2003, 2004, eða bara fyrir mjög löngu síðan!

Ég er svo sem enn með CD lykil og allar græjur…fyrir utan leikinn sjálfann, að sjálfsögðu:)

Hehe, ég veit að þetta er nú eldgamalt, kannski að sumir muna eftir þessu, en mig langar að vita:

1: hvort að það sé möguleiki á að dánlóda leiknum niður aftur á íslenkum server?

2: hvort að einhver viti 100% hvort að trial-ið er í gildi enn þann dag í dag?

3: hvort að þessi korkur var bara til einskis nýtur?



kv.siddi5