Því það er vitlaust, augljóslega ekki jafn ruglað og að skrifa kökur í staðin fyrir kúkur í hvert skipti, en þetta er bara töluverð breyting fyrir vikið. Orðsifjarnar verða líka afar óljósar.
Ef orðsifjarnar glatast, getur þekkingin um upprunan og beygingu glatast. Það er algjör óþarfi að fórna því bara vegna þess að þér langar að nota eitthvað annað orð en flestir aðrir.
Já, og ég er viss um að það hafi kólnað á Íslandi vegna þessa kaldhæðnis svars. Annars ágætis rök hjá þér, ég meina, talva lýsir hlutnum töluvert betur en orðið tölva. Hefurðu hugleitt að læra til málvísinda?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..