Vildi bara benda á það að í þeim löndum sem evran hefur verið tekin í staðin fyrir annan gjaldmiðil, hefur oftast allt hækkað nema laun fólks. Þar sem það er allt svona nokkuð dýrt hérna dettur mér eiginlega bara í hug að allt verð á hlutum stendur í stað, nema launum (þá er ég að meina að laun lækki, ég hef lesið um að það hafi gerst í einhverju, ekki viss hverju, landi sem að tók upp evruna)