Gorillaz er aðallega í dag samvinna þeirra Damon Albarn´s og Danger Mouse(pródúser). Danger Mouse pródúseraði þó ekki fyrri plötuna.
Allavega ef þið fílíð það sem Danger Mouse er að gera, þá mæli ég endilega með því að þið reddið ykkur eftirfarandi diskum.
Jay-Z - Grey Album(Black album platan hans Jay-Z remixuð). - Ótrúlega áhugaverð plata þar sem Danger Mouse notast nánast aðallega við sömpl af White Album þeirra Bítlanna.
Dangerdoom - Samanstendur af Danger Mouse og MF Doom(Metal Face Doom). Dynamic Duo dúó án efa og þeir gáfu út frábæran disk nú fyrr á árinu, The Mouse And The Mask. Þið sem þekkið ekki til MF Doom hafið kannski heyrt í honum á Demon Days, lag númer átta. En hann er pott þétt stærsta nafnið í underground hiphopi í dag, frábær rappari og textahöfundur.