það er hraðinn á gagnastreyminu (í hvaða formi sem það er).
128Kbps þýðir 128 Kilobits per second (kilo=1000)
s.s. 128.000 bit á sekúndu
Það eru margir sem ruglast á bit-um og byte-um.
Í einu Byte eru 8bit
í kilobyte (KB) eru 1024 byte
í megabyte (MB) eru 1024 Kilobyte
Þannig að ef þú ert með t.d. mp3 fæl sem er ein mínúta í 128Kbps þá er mjög auðvelt að finna út hversu stór hann er í megabætum.
128.000bit á sekúndu.
60 sekúndur í mínútu = 7.680.000 bit á mínútu
7.680.000 bit = 960.000 byte (deilt m.8) = 937,5KB (deilt m.1024)= 0,92MB (deilt m.1024)