Dagfinn Enerly fyrirliði Frederikstad lamaðist fyrir néðan háls á móti Start í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu…
Hann var 32 ára og var búinn að spila 2 leiki fyrir norska landsliðið
Hann lenti í samstuði við liðsfélagann sinn, datt í jörðina og hálsbrotnaði.
Þetta er rosalegt og sannar það að fótbolti er hættuleg íþrótt!