
Hugi.is Virkar ekki í Firefox 1.5 RC1
Alltaf þegar ég ætla inná huga.is í Firefox 1.5 RC1 þá kemur bara error og svo ekkert meir, ég er núna að skrifa þetta í internet explorer þar sem hugi virkar í, veit ekki hvort þetta er bara vandamál í huga kóðanum eða bara firefox en var að spá hvort einhver gæti upplýst mig frekar um þetta ?