Alveg eins og ég spáði þá er Kvöldþátturinn með Gumma “stoneface” á Sirkús stöðinni sem sjónvarpstjórinn Árni Þór Vígfússon stofnaði og situr nú í fangelsi loksins hættur. Þessi þáttur var hvorteðer alltaf að gera mig þunglyndan og ég veit ekki hversu oft ég sofnaði yfir hverjum þætti.
Í blaðinu í dag (mánudagur 31) er frábær grein sem er um hárnákvæma lýsingu hvað er að gerast í 386 fyritækinu. Þeir á 386 fyrirtækinu eru að tapa orustunni við fjölmiðlamarkaðinn enda í bullandi taprekstur gegn skjá einum og sjónvarpinu allt útaf þessu fáránlegu eftirhermu raunveruleikaruslþáttum og auðvitað útaf sorpblöðunum einsog DV og Hér og Nú og Sirkús.
Menn hljóta auðvitað að spyrja sig var ekki löngu búið að spá að þetta myndi gerast fyrr eða síðar?
Saknarðu nokkuð kvöldþáttarins með
Gumma “Stoneface” Steingrímson?