Ýtir á Ctrl + Alt + Del. Þar neðst niðri stendur “Processes: X” þar sem x er fjöldi processa það augnablikið. Einn process er (uþb) eitt forrit að gera eitthvað í tölvunni þinni.
Ég er með 27 í gangi, nokkur forrit opin, aldrei séð tangur né tetur af vírusvörn og pabbi notar alltaf IE á þessari tölvu. Ég nota tölvuna meira og Firefox. En pabbi hangir náttúrulega ekki á klámsíðum …
Einmitt. Notaði samt IE í tvö ár án þess að fá vírust. Ég held að vandamálið með vírusa í gegnum IE liggi miklu frekar í síðunum sem er verið að skoða heldur en vafranum sjálfum.
Jebb. Fínn vafri, hraðvirkur og flottur. Þeir sem búa til vond forrit beina bara helst spjótum sínum að vinsælustu forritinum, sem væri þá IE og Outlook, því þau fylgja frítt með barasta öllum tilboðstölvum (fyrir utan Apple).
getur ekki notað msn ef þú deletar IE :/ þannig hjá mér. Ég barahæætti að nota hann þegar að það komu alls kyns hljóð og ljótu síðurnar poppuðu upp hver á eftir annari. þá bara “ nei takk ” og hætti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..