Jæja tími til kominn á svar með einhverju viti.
Fyrsta lagi… umræðan þarna um staðalýmindina með Metallica bolina og úfna, síða og fituga hárið.
Þetta var bara ein ákveðin staðalýmind sem margir “rokkarar” ganga með eða þeir sem eru alfarið á móti “hnökkum” og kalla alla homma þó að þeir raki á sig punginn, fara í ræktina eða fara í ljós ?
Hver segir að það sé verra að vera “hnakki” en eitthvað annað ?
Jæja Korkahöfundur… ég held að þú sért nú bara hreinn sveinn og þú mundir aldrei ná að ríða jafn mörgum stelpum og Gilzenegger þó að þú tækir þátt í svona ríð-maraþoni.
Já, það er ótrúlegt hvernig Gilzenegger hefur náð að “auglýsa” sig og náð s.s frægð. ÉG meina það eru komin alveg vel mörg svör um þennan gaur og það vita ALLIR hver þetta er… ef þetta er ekki snilldar leikur hjá honum Gilz þá veit ég ekki hvað.
Ég get svo svarið það að hann fær örugglega nóg af peningum útaf þessu snjallræði sínu, hvernig hann hefur náð að auglýsa sig og Sporthúsið borgar honum örugglega vel fyrir að vera einkaþjálfari þarna enda dregur hann fólk að sér þangað.
Já hann er með ógeðslega stórt Egó það er ekki hægt að neita því en afhverju að láta það fara í taugarnar á sér ?, skaðar þetta egó hans þig eitthvað korkahöfundur ?
Er þetta ekki bara alveg 100% öfundssýki í þér ?
Korkahöfundur sagði að hann væri “alltof metró”. Þess vegna vík ég aftur að fyrri umræðu minni, er verri að vera metró en eitthvað annað ?
Er ekki bara Gilz alveg bara fínn gaur sem lyktar vel, það er aldrie einhver svitafýla af honum ef maður stendur hliðiná honum, heldur en eins og maður stendur hliðiná einhverjum sveittum tölvulúða.
Og já þetta er nú bara mest allt karakter hjá honum, hann er fyndinn, rosalega góður bloggari (hann er sko mjög góður penni því fer ekki neitað).
“Strákar eiga ekki að fara í ljós”
Afhverju ekkI ? Humm kynjamisrétti hér í gangi eða ?
Afhverju mega strákar ekki fara í ljós rétt eins og… fólk fær sér tattú. Fólk fær sér tattú því að það finnst það vera töff og bæta útlit sitt. Afhverju mega strákar þá ekki fara í ljós. Ég fer ekki í ljós en það er reyndar af öðrum ástæðum, mér er annt um húðina mína.
KOrkahöfundur er með hommafælni af hæstu gráðu og kallar allt og alla homma.
Eitthvað sem þú villt segja okkur ?
Og já… stelpu vöðva ?
Ert þú korkahöfundur með einhverja vöðva ?
I rest my case.