jæja núna bara veð ég að nöædra aðeins.. í síðustu viku var mamma að fara til útlanda, og rétt áður en að hún fór út tókst mér að hella vatni á lyklaborðið mitt og skemma næstum alla takkana.. þar sem að mamma var að fara út þá stal ég bara lyklaborðinu hennar.

svo þegar að hún kom heim fór hún í bt og keypti eitthvað lyklaborð (bað bara um venjulegt, ódýrt lyklaborð) og fékk hjá kallinum svona lyklaborð http://www.trust.com/products/product.aspx?artnr=14211

svo lætur hún mig hafa það (og segir mér að ég skuldi henni 1990 kr) og ég bara tengdi það og fór svo á msn eða eitthvað og gat varla skrifað.. væri eins og íslensku takkarnir væru á vitlausum stöðum.. þannig að ég hugsði bara að þetta hlyti að venjast.. en svo er búið að troða þarna page up og hhome og þeim tökkun svona kringum og inn æa milli venjulegu takkana.. pg svp er enter takkinn geðveikt litill þannig að eg ýti oft á + þegar ég ætla ða ýta á enter.. og svo er backspace geðveikt lítill þannig að maður ýtir undantekningarlaust á - eða ' eða + eða ö takkann áður en maður hittir á backspave… svo er space og tab reyndar geðveikt lítill líka.. og shift.. og svo er búið að troða örvatökkonum alveg við líka…

núna þarf ég að eyða pening í að kaupa mér almenninlegt lyklaborð

þess má geta að það tók svona 10mín - korter að skrifa þennann texta að sökum eyk-lífra villna..´


GARG
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF