Ég er ekki að grínast. Ég er alveg viss um að óbeinar auglýsingar sem slíkar skipti þá litlu, því það geta allir alltaf bent á vefsíður sem dreyfa forritinu, sem gæti verið betra fyrir þá því þá geturðu auglýst restina sem þú selur ;)
Annars get ég ekki skilið skilmála þeirra betur en svo, að þú megir ekki dreyfa þessu frekar. Þú mátt ekki einu sinni nota forritið á fleiri en tveim tölvum, ef þú notar það á tveim tölvum, máttu ekki nota það á sama tíma. Þetta á allt saman við trial útgáfuna, ég sá engar undanteknir í sambandi við hana nema í tengslum við ábyrgðar skilmálana.