Fólk nútildags, ég með talinn, sjá egilega bara þessa öfgafeminista sem eru að berjast fyrir kvennréttindum(að konur verði hærra settar) en ekki jafrétti, sem að ég styð fyllilega. En ég þoli ekki t.d. þegar það er verið að ráða í einhver opinber störf og það er einhver kall tekinn í staðinn fyrir konu og þá fara allir öfgafeministarnir afstað og segja að þetta sé misrétti. ÉG efast ekki um að eitthvað af þessu sé rétt hjá þeim en ég hugsa að það sé ekki meiri hluti tilvikanna. Hvort sem þið trúið því eða ekki, þið öfgafeministar sem lesið þetta, þá geta karlar líka verið hæfari í störf en konur.