Ef þú nærð ekki að ræsa vélinni í safe mode, þá ertu líklega ekki að ýta á F8 á réttum tíma. Það hefur alltaf virkað hjá mér að “drita” á F8 þar til ég fæ Safe Mode valmöguleikann upp.
En ef þér tekst að komast inn í gegnum Safe Mode. Þá á að vera account að nafninu “Administrator”. Farðu í gegnum hann og þá geturðu gert það sem ég benti þér á.
Hvaða rugl er þetta að pósta þessu á marga staði :( Ég eyddi mínum dýrmæta tíma í að finna handa þér nákvæmlega sömu lausn er búið er að pósta hérna fyrir lifandis löngu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..