Skuggi, þú verður að lesa þetta betur, staðfestur fjöldi þarna er 53 fjöldagrafir og talan 400þús. er eitthvað sem Tony Blair nefndi og er óstaðfest tala sem hann notaði stuttu eftir innrásina. Stærsta gröfin sem hefur fundist til þessa er við Al-Mahawil, þar er búið að grafa upp og rannsaka u.þ.b. 3.000 lík, áætlaður fjöldi er um 15þús. Það eina sem er augljóst í þessu máli er að þjóðarmorð hafa átt sér stað í Írak, fjöldin er hinsvegar alveg óþekktur.
Stærsta fjöldagröfin frá tímum Þriðja Ríkisins ein og sér með um 600þúsund lík. Að segja Saddam hafi staðið nálægt þeim metum er mikið meira en ótímabært.